ættu að líta sér nær

Þessi ríksstjórn er ótrúleg! Hún eyðir 23 milónum í að aðstoða fólk erlendis þegar ótal fjölskyldur hæér heima eiga í vandræum og margir Íslendingar búa við sult! Frábært!
mbl.is Ísland veitir aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Það er alveg fráleitt að ætla að bera saman aðstæður fólks á þessum svæðum, þar sem 1300 manns hefur látist á nokkrum dögum og milljónir eru í heimilislausar og í hættu á að fá sjúkdóma, þ.m.t. malaríu, við aðstæður fólks á Íslandi, jafnvel þeirra sem hafa það verst.

Það er fólk í öllum löndum sem hefur það ekki gott.  Ef allir hefðu þá skoðun sem þú boðar hér að ofan myndi enginn rétta Pakistönum hjálparhönd með þeim rökum að ótal fjölskyldur í þeirra löndum ættu í vandræðum.

Ég held að flestir séu sammála um að það sé ekki sá heimur sem við viljum búa í.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 17.8.2010 kl. 19:07

2 identicon

sammála Sigurði.

þú verður líka að gera þér grein fyrir því að helmingur íslendinga í vandamálum kunna ekki að fara með peningana sína. hinn helmingurinn er í veseni útaf þar sem bankar og fyrirtæki gera.

Sigmundur (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 19:50

3 identicon

Ég man þá tíð þegar Íslendingar þáðu hjálp frá útlöndum, m.a. hús frá Svíþjóð. Ég held að þau standi enn úti í Eyjum

gunnar (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband