Geimferðaáætlun

Ekki vissi ég að Bandaríkjamenn hefðu lagt geimferðaáætlun sinni. Þei lögðu að vísu geimskutlunum en þær voru aðeins hluti af geimferðaáætluninni.

 


mbl.is Gagarín-gervihnöttur í geimnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Gissurarson

Geimskutlurnar þeirra voru einu faratækin sem þeir áttu til að komast út í geim og það eru engin ný faratæki í framleiðslu, þar sem hönnun á Ares flaugunum var hætt, sem áttu að . Þá er gert ráð fyrir því að það myndi taka nokkur ár að hanna og smíða nýja flaug. Af þeim sökum eru Bandaríkin algjörlega háðir Rússnesku geimstofnunni, til að komast útí geim í dag.

Tilkynning hefur komið út að ríkistjórn Bandaríkjanna sé að horfa á einkageirann í dag. Þá er hugmyndin sú að fyrirtæki taki stærri þátt í geimáætlun Bandaríkjanna, í þeirri von að það dragi niður kostnað.

Einar Örn Gissurarson, 4.8.2011 kl. 10:45

2 identicon

Já Einar, það er einmitt málið. Þeir hættu ekkert við geimferðaáætlunina. Þeir verða bara að reiða sig á Rússa með mannaðar geimferðir í bili.

Hörður Ingvarsson (IP-tala skráð) 4.8.2011 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband