Mál- og raunkyn

Hér er enn eitt rugliđ međ málkyn og raunkyn. Fyrirsögnin er: Björn Hlynur og félagar nakin í gufubađi. Ţetta ćtti ađ vera: Björn Hlynur og félagar naktir í gufubađi. Hér skiptir engu ţó félagarnir séu af báđum kynjum. Nafnorđiđ félagi er karlkyns og ţađ rćđur ferđinni hér.


mbl.is Björn Hlynur og félagar nakin í gufubađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband