Málfar

Góð frétt en slæmt málfar.

Nafnorðið maður (manns) er karlkynsorð. Í fréttinni stendur: "Nærri 300 manns var bjargað í báta eða þau syntu sjálf til lands á flótta úr harmleiknum ...". 

Þetta hfði átt að vara: "Nærri 300 manns var bjargað í báta eða þeir syntu sjálfir til lands á flótta úr harmleiknum ..." Það skiptir engu hvort þessir menn hafi varið karlmenn eða kvenmenn.


mbl.is Hundruðum bjargað úr vatninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sífellt fleiri risakettir finnast á Íslandi

Ætli það sé erfitt að finna þá?

 


mbl.is Sífellt fleiri risakettir finnast á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband