12.8.2008 | 23:58
Fjórir myrtir í Þýskalandi
Ef þessi frétt væri frá USA væri búið að blogga heilmikið um hvað kanarnir séu brjálaðir og vitlausir. Eru kannski einhverjir vonsviknir yfir því að annað eins gerist utan USA? N.B. þó svo að þetta hafi gerst í þýskalandi þá ætla ég ekki að fordæma alla þjóðverja eins og sumir virðast gera þegar kemur að bandaríkjamönnum.
![]() |
Fjórir skotnir til bana í ísbúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |