21.8.2008 | 22:21
Réttarkerfið
Mér hefur alltaf fundist það stórfurðulegt að lögreglan geti sett sig í dómarasæti og svipt menn ökuleyfinu á staðnum. Væri það ekki eðlilegra í lýðræðisríki að þetta færi fyrir dómara?
![]() |
Tekinn á 185 km hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |