25.8.2008 | 20:51
virðingarleysi
Þetta sér maður hvergi nema á Íslandi að fólk leggi bílum hvar sem er. Agaleysið og óvirðing fyrir öðrum er í hávegum haft hér á landi og aldrei sá ég neitt þessu líkt í USA þar sem ég bjó lengi! Hvenær ætlum við að taka okkur á og gera eitthvað í þessum málum?
![]() |
Fyrsti skóladagurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |