27.7.2011 | 17:28
Málfar
Góð frétt en slæmt málfar.
Nafnorðið maður (manns) er karlkynsorð. Í fréttinni stendur: "Nærri 300 manns var bjargað í báta eða þau syntu sjálf til lands á flótta úr harmleiknum ...".
Þetta hfði átt að vara: "Nærri 300 manns var bjargað í báta eða þeir syntu sjálfir til lands á flótta úr harmleiknum ..." Það skiptir engu hvort þessir menn hafi varið karlmenn eða kvenmenn.
![]() |
Hundruðum bjargað úr vatninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |