Málfar

Góð frétt en slæmt málfar.

Nafnorðið maður (manns) er karlkynsorð. Í fréttinni stendur: "Nærri 300 manns var bjargað í báta eða þau syntu sjálf til lands á flótta úr harmleiknum ...". 

Þetta hfði átt að vara: "Nærri 300 manns var bjargað í báta eða þeir syntu sjálfir til lands á flótta úr harmleiknum ..." Það skiptir engu hvort þessir menn hafi varið karlmenn eða kvenmenn.


mbl.is Hundruðum bjargað úr vatninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júlí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband