27.8.2011 | 09:15
Ungt fólk
Þetta á að vera fyrir ungt fólk: Hvað er aldurstakmarkið? Til er fólk í eldri kantinum sem aldrei hefur keypt sér húsnæði. Á þá að skilja það útundan?
![]() |
Hjálpi ungu fólki að kaupa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ætli verði ekki miðað við ungliða í pólitík, svona 45-50 ára.
Óskar Guðmundsson, 27.8.2011 kl. 17:34
Eða kannski unga fólkið okkar sem er að flytja að heiman og stofna heimili í fyrsta sinn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.8.2011 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.